Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2012

Halda lífeyrissjóđirnir uppi verđbólgu ?

Úr viđskiptablađinu 

 

"Lífeyrissjóđirnir ţurfa ađ gera miklar arđsemiskröfur til N1 og geta varla sćtt sig viđ ađ sterk fjárhagsstađa félagsins verđi notuđ til ađ lćkka olíuverđ. Ţetta segir Einar Benediktsson, forstjóri Olís"  sjá  http://www.vb.is/frettir/75392/

 

Ţađ má auđveldlega túlka ţessi orđ á ţann hátt ađ ţađ sé hagur lífeyrissjóđanna ađ halda verđinu háu.   Hátt verđlag ţýđir ađ verđtryggđ lán hćkka og kaupmáttur lćkkar.  

Ef ţessi túlkun er rétt - ţá erum viđ í vondum málum.  Lífeyrissjóđirnir virđast ţá ekki taka tillit til hagsmuna ţeirra sem greiđa iđgjöld sín til ţeirra.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband