Lćkkun launatengdra gjalda gćti veriđ kjarabót

Ég settist niđur og reiknađi hvađa áhrif ţađ hefđi ađ borga launamanni 50.000 kr eingreiđslu.

 Niđurstađan var ţessi: 

 

Eingreiđslakr.50.000
lífeyrissjóđurkr.-2.000
félagsgjöldkr.-350
stađgreiđslakr.-20.110
Útborguđ launkr.27.540

 

 

Ţetta eru ţćr ráđstöfunartekjur sem ţeir sem hvorki fá barnabćtur eđa vaxtabćtur fá út úr eingreiđslunni.  

Ef launţeginn vćri međ 3 börn yngri en 7 ára og vćri ađ kaupa íbúuđ og fengi vaxtabćtur hefđi eingreiđslan eftirfarandi áhrif á ráđstöfunartekjurnar vegna lćkkunar á bótunum. 

 

barnabćturkr.-3.500
barnab yngri en 7 árakr.-4.500
vaxtabćturkr.-3.000
   
Hćkkun ráđstöfunarteknakr.16.540

 

Barnafjölskyldar fćr ţví ađeins 16.540 kr. hćkkun á ráđstöfunartekjum viđ ţessa 50.000 kr. eingreiđslu.

 

Mismunurinn á eingreiđslunni og hćkkun ráđstöfunartekna er 33.460.  En áđur en  viđ skođum hverjir fá ţessar 33.460 kr. vil ég skođa kostnađ launagreiđandans.

 

Launagreiđandinn ţarf ađ borga 1,58% til verkalýđsfélagins í sjóđagjöld, 8% í mótframlag í lífeyrissjóđ og 7,69%  í tryggingagjald.  

 

launahćkkunkr.50.000
mótframlag í lífeyrissjkr.4.000
tryggingagjaldkr.4.153
sjóđagjöldkr.790
   
Launakostnađurkr.58.943

 Í stuttu máli ţarf launagreiđandinn ađ borga nćstum 59 ţús. kr. til ađ hćkka ráđstöfunartekjur launamanns um 16.500 kr. 

Hver fćr ţá ţessar 42.500?

Ríki og sveitarfélög fá kr. 35 ţúsund, ţ.e. lćkkun á bótum upp á kr. 11 ţús, tryggingargjald kr.4 ţús og stađgreiđslu kr. 20 ţús.

Lífeyrissjóđir fá kr. 6 ţúsund og stéttarfélög kr. 1 ţúsund. 

Skattar og lćkkun á bótum eru ţví meira en tvöfalt hćrri en sú fjárhćđ sem launţeginn fćr í hćkkun á ráđstöfunartekjum.   

Besta leiđin til ađ auka kaupmátt launa án ţess ađ auka launakostnađ ađ sama skapi er ađ fćkka afćtunum á laununum okkar.


mbl.is VR undirbýr kröfugerđ sína
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband