Bloggfrslur mnaarins, janar 2009

a byggja ea breyta?

a arf ntt bl stjrnmlin. Nir vendir spa best, ess vegna gtu fersk fl sem eru ekki bundin klafa flokkseigendaflaga frekar hreinsa til kerfinu - heldur en gmlu flokkarnir sem eru meira og minna bnir a skipa "sna menn" valdastur t um allt. N erum vi aftur bin a f plitskt skipu bankar nju rkisbankana. En a arf a fara sr hgt v a hreinsa til. Einkaving bankanna leiddi a t.d. af sr a ar var hreinsa til, gamlir og vanir bankamenn fengu a fjka - af v eir vildu halda i traust bankakerfi kostna hagnaar. Ungu drengirnir su ofsjnum yfir v a bankarnir ttu peninga sem ekki vru fullu hmarksvxtum me tilheyrandi httu. eir ltu v reynslumikla menn fjka og lgu halda etta "lata fjrmagn". a vita allir hvernig s leikur fr.

a er stareynd a a arf a stokka upp kerfinu. Gamla stjrnskipulagi er r sr gengi, vldin eru komin hendur manna sem seti hafa of lengi snum embttum kerfi sem er gengi sr til har. Of miki vald er komi hendur framkvmdavaldsins kostna lggjafarvalds og dmsvalds.

a er hins vegar vandasamt verk a gera r breytingar sem arf. r mega ekki vera unnar fljtfrni og a arf a vanda vel til verka. Til a byrja me mtti fra allar stefnumtandi einingar runeytanna undir hatt Alingis. g er ekki lgfrum maur, en g tel varla nausyn a gera stjrnarskrrbreytingu til a gera slkt. r einingar sem g er a tala um eru r sem sj um a tba lagafrumvrp ar me tali tillgur til fjrlaga. Fagleg stjrn yri fram hndum runeyta. ess verur samt a gta a henda ekki t eirri ekkingu sem skapast hefur, a getur veri drt a halda ekkinguna, en a er drara a henda henni og tla sr a finna upp hjli aftur.

Mr dettur hug samlking vi a egar hsni er teki gegn og a endurbtt. a er hgt a gera a rennan htt. fyrsta lagi rfa hsi og byggja ntt, ru lagi rfa allt innan r v sem hgt er a rfa og byggja upp aftur me nju skipulagi. rija lagigti veri hgt a n sama rangri me v a gera minnihttar skipulagsbreytingar hsinu. Auvita fer a eftir standi hssins hvaa lei er best a fara. En sama hvaa lei er valin, a verur a byrja a gera sr grein fyrir hva a er sem koma t r breytingunum, a arf a gera arfagreiningu, er ger kostnaargreining samhlia v sem ntt skipulag er unni. egar bi er a gera sr grein fyrir rfum og kostnai, fyrst er hgt a hefja framkvmdir. etta sama vi um egar byggja upp ntt stjrnskipulag. Ef a er ng a stkka eldhsi me v a rfa bri og minnka vottahsi, til a n fram betri ntingu, til hvers a rfa hsi og byggja ntt?

Ea er hsi ori svo fi a v er ekki vi bjargandi?


Tmi stjrnleysis og tmi n kvarana arf a vera stuttur -

a er ori ljst a a verur kosi sasta lagi ma n.k. Stjrnmlaflokkarnir eru a gera klr til a tba loforalista ar sem okkur vera bonar r krsingar sem ykja girnilegastar nna.

Listinn mun samanstanda af frsum lkingu vi "Gerum allt sem okkar valdi er til a koma til mts vi vanda heimilanna" og"Skapa arf nokkur sund n strf, til a vinna bug atvinnuleysi".

Ef a lkum ltur munu frambjendur gefa allskonar lofor sem hljma vel, svo eir hafi engan skilning v hverju eir eru a lofa og v surgera erisr nokkra grein fyrir hvaa hrif r agerir sem eir lofa munu skila. eir vita eins og er a ef a hljmar vel munu kjsendur falla fyrir v, eir skilja oftast ekki heldur um hva mlin snast.

egar bi er a kjsa kemur svo a embttismnnunum a reyna a koma essum loforum a form a a virki trverugt fyrir lnum vera til alls konar undarlegar samsetningar eins og tekjutenging btum til a hgt s a lkka skattaprsentuna. eir sem gra slkum agerum eru htekjumenn og kannskilka eir allra tekjulgstu, en eir sem eru arna milli sitja uppi me a borga mun hrri jaarskatt en arir. annig er maur sem rj brn og fr barnabtur a borga 7% hrri jaarskatt en s sem hefur svo har tekjur a hann er httur a f bturnar. Vri ekki sniugra a hkka skatthlutfalli og htta tekjutengingunni.

a er rtt hj nafna mnum a fram a kosningum verur ekki teki erfium mlum me v a taka vinslar kvaranir, ar sem slkt veldur tapi fylgi. ess vegna verur ekki leyst r nema brnustu rlausnarefnum og raun ekki hgt a taka neina stefnu, ar sem ljst er a ekki verur unnt a komast neinn fangasta fyrir kosningar.

a er hins vegar spurning hvort a s ekki frn sem arf a fra til a ljst s a eir sem fara me stjrnvldin hafi til ess umbo flksins. ess vegna er ekki eftir neinu a ba. v fyrr sem kosi er, v fyrr verur hgt a taka eim mlum sem arf og taka nja stefnu og vonandi hreinsa sktinn r hornunum, sta ess a spa honum undir teppi.


mbl.is Upphaf kosningabarttunni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Veit hann ekki betur?

Hr eftir er hluti af ru Geirs Haarde forstisrherra dag, ar sem hann fjallar um til hvaa agera hefur veri gripi til a koma til mts vi einstaklinga og fjlskylduflk.g leyfi mr a bta vi eigin athugasemdum me skletri, ar sem g dreg efa gti essara agera ea s ekki a r su komnar til framkvmda.Herra forseti.
v hefur veri haldi fram a rkisstjrnin hafi ekkert gert til ess a bregast vi eim miklu erfileikum sem slenskt efnahagslf gengur n gegnum. etta eru a sjlfsgu mikil fugmli eins og g vona a eftirfarandi yfirlit sni um r agerir sem rkisstjrnin hefur beitt sr fyrir undanfrnum vikum og mnuum til a koma til mts vi einstaklinga og fjlskylduflk:
 1. Greislubyri einstaklinga me vertrygg ln hefur veri ltt me v a beita greislujafnaarvsitlu, .e. launavsitlu sem tekur mi af atvinnustigi. Stendur nna 97,7, g veit ekki hvernig hn er reiknu, en ir anna hvort a n greiist 97,7% m.v. greislu nvember, ea 97,7% af uppreiknari greislu m.v. vsitlu nverandi mnaar, hvorugt er mikil lkkun.
 2. Fjlga verur rrum balnasjs til a koma til mts vi almenning greisluvanda, svo sem me lengingu og skuldbreytingu lna, auknum sveigjanleika og rmri heimildum gagnvart innheimtu. Hjlpar ekki eim sem skulda bnkunum, eir veittu bi hrri ln og hrra lnshlutfall og eir lntakendur eru frekar i vandrum.
 3. balnasji hafa veri veittar lagaheimildir til a leigja hsni eigu sjsins til a fjlga rrum fyrir einstaklinga greisluvanda. Heimilt veri a leita eftir samstarfi vi sveitarflg ea ara rekstraraila me samningi.
 4. Gerar hafa veri nausynlegar breytingar til brabirga lgum ea reglugerum svo fella megi niur mis gjld vegna skilmlabreytinga sem torvelda hafa skuldbreytingar og uppgreislu lna, svo sem stimpilgjld og inglsingargjld.
 5. Felld hefur veri r gildi heimild til a skuldajafna barnabtum mti opinberum gjldum. Fstir launamenn skulda slk gjld, a gera atvinnurekendur aftur mti.
 6. Felld hefur veri r gildi heimild til a skuldajafna vaxtabtum mti afborgunum lna hj balnasji. Sj athugasemd vi li 5
 7. Barnabtur eru n greiddar t mnaarlega gagnvart eim sem a kjsa en ekki riggja mnaa fresti. Ekki enn komi til framkvmda, m.v. vef Rkisskattstjra
 8. Opinberum innheimtuailum hafa veri veittar tmabundi frekari heimildir til sveigjanleika samningum um gjaldfallnar krfur sem taka mi af mismunandi astum einstaklinga. Sj athugasemd vi li 5 og 10.
 9. Lgfestar hafa veri tmabundnar heimildir til innheimtumanna rkissjs um mgulega niurfellingu drttarvaxta, kostnaar og gjalda srstkum, skrt afmrkuum tilfellum. Sj athugasemd vi li 5 og 10.
 10. ll runeyti og stofnanir rkisins hafa fengi fyrirmli um a milda sem kostur er innheimtuagerir gagnvart einstaklingum, ar me tali a takmarka veri sem kostur er a hlutfall launa sem rki getur ntt til skuldajfnunar. Framganga Sslumannsins rnessslu vi a fra menn fjrnm ekki samrmi vi etta
 11. Lg um drttarvexti hafa veri endurskou me a a markmii a drttarvextir lkki. eir lkkuu um 1,5%
 12. Heimild til a setja regluger um hmarksfjrh innheimtukostnaar hefur veri ntt. Lg samykkt dag
 13. Alingi samykkti desember a heimila greislu hlutabta vegna atvinnuleysis til ess a hvetja atvinnurekendur til ess a lkka frekar starfshlutfall en a grpa til uppsagna. Sjlfsttt starfandi einstaklingar geta n einnig teki a sr tilfallandi verkefni n ess a missa btarttinn. Verur sennilega fellt niur ma, vegna misnotkunar
 14. Fyrirtkjum og stofnunum hefur einnig veri gert kleift a ra til sn tmabundi flk atvinnuleit. Btur fylgja starfsflkinu. Einnig hafa rttindi atvinnulausra veri aukin til ess a auvelda eim a fara t vinnumarkainn njan leik, t.d. me bferlaflutningsstyrkjum. Veit ekki hvort essi heimild hefur raun veri gefin t.
 15. Gripi hefur veri til agera til a styja vi sprotafyrirtki og verur gert enn frekar. sasta ri tk Nskpunarsjur tt stofnun ns, flugs fjrfestingarsjs, Frumtaks, sem mun styrkja essa mikilvgu vaxtarsprota nstu rin. Einnig er mikilvgt a bygging lvers Helguvk mii vel og hafa stjrnvld unni hart a v a tryggja a a gangi eftir, m.a. me fjrfestingasamningi sasta mnui.
 16. Einnig hefur veri gripi til missa agera svii menntamla. annig geta atvinnulausir einstaklingar fengi greiddar atvinnuleysisbtur, samkvmt unnum rttindum snum samhlia v a stunda kvei nm ea skja nmskei. Auk ess tkst a tryggja nr llum sem ess skuu inngngu framhaldsskla vornn 2009 og leitaist menntamlaruneyti vi a skapa sveigjanleika fjrveitingum til skla til a svo gti ori.
Af essari upptalningu m sj a a er fjarsta a halda v fram a rkisstjrnin hafi seti ageralaus og a ekkja menn auvita af strfum hr Alingi vegna ess a mrg essara mla hafa komi til kasta ingsins linum vikum. vert mti hefur veri unni tullega llum vgstvum a v a draga r neikvum hrifum efnahagserfileikanna hag heimilanna.egar athugasemdir mnar eru skoaar er ljst a anna hvort gerir Geir sr ekki grein fyrir standinu ea agerirnar fara svo leynt a r hafa ekki skila sr til vieigandi rkisstofnana.
mbl.is Margvslegar agerir stjrnvalda
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Danir liggja

etta er meira en s fjrh sem vi erum a f lna vegna bankahrunsins hr. nvember tk g saman nokkrar strir til vimiunarvi msar arar jhagsstrir. ar kom fram a lntkur yru vntanlega 1.400 milljarar kr. etta ln er ekki veitt neinum skakjrum, Vsir greinir fr v a a veri 10% vextir essum lnum. Mr er bara spurn, eru etta essi gu vaxtakjr sem vi m bast egar gengi verur i ESB? etta ir a tln dnsku bankanna vera vart lgri en 14% vextir.

Ef g man rtt - er etta svipu fjrh og RUV var a telja upp sem heildarskuldir slenska rkisins egar bi verur a taka ll au ln sem taka arf og ur en eignir bankanna vera innleystar.

g ska dnum alls hins besta vi lausn sinna vandamla og vona a eir urfi ekki a taka ln til a standa straum a essum kostnai.


mbl.is Danskir bankar f asto
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband