Bloggfrslur mnaarins, aprl 2009

r 33% 36% skatt fyrir 1 millj kr. laun mnui

Mitt fyrsta verk egar g s tlur settar fram me essu mti, er a reyna a tta mig hva er raunveruleg niurstaa.Mn niurstaa er essi

Laun% gr skatt nna% gr skatt me htekjuskattihkkun
600.00030,2%30,7%0,5%
700.00031,2%32,0%0,9%
800.00031,9%33,7%1,8%
900.00032,5%35,0%2,4%
1.000.00033,0%36,0%3,0%

Svona til frleiks m geta ess a htekjuskattur var sast lagur tekjur rsins 2005, 2% tekjur umfram 350.000 mnui og var 4% tekjur umfram smu fjrh rinu 2004. hafi Sjlfstisflokkur veri vi vld 10 r. Hr fyrir nean er sambrileg tafla fyrir tekjur rsins 2004

Laun% gr skatt 2004% gr 2004 skatt me htekjuskattihkkun
450.00032,5%33,4%0,9%
550.00033,6%35,0%1,5%
650.00034,3%36,2%1,8%
750.00034,9%37,0%2,1%
850.00035,3%37,7%2,4%

Af essu m sj a til a n a greia sama hlutfall skatta og gert var 2004 mega skattar a hkka verulega. g er ekki a mla htekjuskatti bt, en bendi a sjlfstismenn vilja ekki sur en arir flokkar leggja slkan skatt.eir hafa stai a slkri skattlagningu og munu gera a aftur. Ptur Blndal sagi til dmis a umru um hkkun vaxtabtum a eir tekjuhrri vru aflgufrari en arir, ar vildi hann hkka tekjutenginguna. Tekjutenging btumer bara anna form skattahkkun, sem er eim eiginleika h a s skattahkkun gengur til baka egar menn htta a f bturnar.


mbl.is Tengist ekki endurreisnarhpi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sandkassaleikur - ea hva?

N egar lur a inglokum og kosningum, hafa sjlfstismenn tvo daga veri allir mlendaskr vegna frumvarps um stjrnarskrrbreytingar.

g er sammla eim a a eru mrg ml sem brnna er a afgreia en a hvort aulindir su taldar jareign, eins og stjrnin er a lauma inn breytingar stjrnarskr og hnta saman vi tillgur um stjrnlagaing. g er lka sammla v a a er skiljanlegt a vntanlegu stjrnlagaingi skuli ekki vera treyst til a taka kvrun um hvort etta kvi eigi heima stjrnarskr ea ekki. g get meira a segja veri sammla nafna mnum um a me setningu slks stjrnlagaings s veri a vega enn meir a valdi Alingis.

Hins vegar tel g a a breyti engu um afgreislu mlsins hvort eir tala um a einn ea tta daga, afgreislan verur s sama, mean smu menn sitja ingi. ess vegna finnst mr a mlisvert a tefja afgreislu annarra mun brnni mla me mlfi. a m segja a nstu 5 ml dagskr ingfundar su ll mikilvgari en essar stjrnarskrrbreytingar, .e. breytingar lgum um tekjuskatt (vaxtabtur), Endurskipulagning jhagslega mikilvgra fyrirtkja, lagafrumvarp um slit fjrmlafyrirtkja, frumvarp vegna breytinga msum lgum um fjrmagnsmarka og heimild til samninga um lver Helguvk.

Satt best a segja veit g ekki hvor er verri, rkisstjrnin sem setur essar breytingar stjrnarskr dagskr, n ngilegrar umru og samkomulags vi alla flokka, ea Sjlfstismenn sem eru a tefja strf ingsins.


mbl.is Enn fjlmargir mlendaskr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband