Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Hvati til vanskila?

Nú ţegar eru dráttarvextir lćgri en t.d. vextir vegna greiđsludreifingar á kreditkortum sem eru yfir 28%.  Hćstu vextir af yfirdráttarláni hjá Glitni eru jafn háir og dráttarvextir 26,5%.   Annađ hvort verđur grunnurinn hćkkađur til samrćmis viđ hćkkun stýrivaxta eđa ţađ verđur mun ódýrara ađ borga dráttarvexti en vexti af yfirdrćtti eđa greiđsludreifingu
mbl.is Dráttarvextir lćkka um 4% um áramót
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hátekjuskattur bara á millitekju og láglaunafólk

Eins og skattakerfiđ er uppbyggt međ tekjutengingu barnabóta og vaxtabóta, er jađarskattur ţeirra sem njóta ţessarra bóta meiri en 50%.  sem skiptist ţannig ađ ríkissjóđur fćr 26%, sveitarfélögin 13%, skerđing barnabóta hjá fjöskyldu međ 3 börn 7% og skerđing vegna vaxtabóta 6%.  Samtals gera ţetta 52% jađarskatt
mbl.is Hátekjuskattur bara táknrćnn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Allir vildu stćrstan bita af kökunni

Ţennslan var mest á höfuđborgarsvćđinu og fóru sveitarfélögin ekki varhluta af ţví.  Öll kepptust ţau viđ ađ ná sem stćrstum hluta af ţeirri uppbyggingu sem var í gangi.  Fleiri íbúar og fleiri fyrirtćki ţýđa meiri tekjur, ţar sem ađaltekjur sveitarfélaga eru af útsvari og fasteignagjöldum. 

Sveitarfélögin keyptu byggingarland í stórum stíl og skipulögđu undir byggđ.  Seldu ţađ aftur á háu verđi. Ţessi mikla uppbygging kostađi sitt.  Samt var á tímabili ekki nóg frambođ á byggingarlandi.  Ţessi kaup og uppbygging ţjónustu og samgangna í nýjum hverfum kosta sitt.  Ţađ var tekiđ ađ láni.

Ţar sem sveitarfélögin eru í samkeppni var ţetta unniđ meira af kappi en forsjá.


mbl.is Hagstjórn illa samhćfđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband