Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2012

Búið að skatta verslunina úr landi - verslum í Evrulandi

"rukum í búðir, ekki vegna þess að það sé allt miklu betra í útlöndum, heldur vegna þess að það er hægt að fá meira fyrir minna í ESB og það er miklu meira úrval,“ skrifar Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir, framkvæmdastjóri Já Ísland"

Ég veit ekki hvernig skattlagningu er háttað í Belgíu, en víða í evrópu er ekki lagður virðisaukaskattur á barnaföt.   Í frétt á RUV í dag kemur fram að rúmlega þriðjungur íslendinga keypu föt síðast í útlöndum.

http://www.ruv.is/frett/fot-a-bornin-keypt-i-utlondum

42% barnafatnaðar var keyptur erlendis, þar af 62% í H&M.  Þannig er verslunarkeðja sem ekki er starfrækt á Íslandi með fjórðungs markaðshlutdeild.   Þessi verslun skapar hvorki störf, né borgar skatt á Íslandi.

 


mbl.is Hlupu út í búðirnar í Brussel
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband