12.12.2008 | 14:04
Hvati til vanskila?
Nú þegar eru dráttarvextir lægri en t.d. vextir vegna greiðsludreifingar á kreditkortum sem eru yfir 28%. Hæstu vextir af yfirdráttarláni hjá Glitni eru jafn háir og dráttarvextir 26,5%. Annað hvort verður grunnurinn hækkaður til samræmis við hækkun stýrivaxta eða það verður mun ódýrara að borga dráttarvexti en vexti af yfirdrætti eða greiðsludreifingu
Dráttarvextir lækka um 4% um áramót | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.