12.12.2008 | 12:42
Hátekjuskattur bara á millitekju og láglaunafólk
Eins og skattakerfið er uppbyggt með tekjutengingu barnabóta og vaxtabóta, er jaðarskattur þeirra sem njóta þessarra bóta meiri en 50%. sem skiptist þannig að ríkissjóður fær 26%, sveitarfélögin 13%, skerðing barnabóta hjá fjöskyldu með 3 börn 7% og skerðing vegna vaxtabóta 6%. Samtals gera þetta 52% jaðarskatt
Hátekjuskattur bara táknrænn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.