Er verið að lýsa gengistryggðum lánum og innheimtugjöldum?

Þetta er það sama og íslendingar sem tekið hafa gengistryggð lán hafa þurft að þola.  Það er lánin hafa tvöfaldast á örskömmum tíma í íslenskum krónum og vexirnir því orðnir óbærilegir.

Munurinn liggur þó í því að lánveitendurnir geta notað dómstólaleið til að innheimta lánin.  Innheimtukostnaður sem lántaki er látinn borga er sömuleiðis óbærilegur -  má segja að hann beri keim af okurlánastarfsemi.


mbl.is Okurlánurum sagt stríð á hendur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er nú svo vitlaus að ég skil ekki muninn á okurlánastarfssemi og lánakerfi Íslands.

Helgi Hrafn Gunnarsson (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 13:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband