21.11.2008 | 19:37
Ný smjörklípa -
Það er athyglisvert að forystumenn stjórnarflokkanna skuli koma síðla dags á hverjum föstudegi til að gefa þjóðinni smá smjörklípu. Boðað er til blaðamannafundar og tilkynnt að nú séu þeir búnir að koma sér saman um eitthvað smávegis sem gæti róað lýðinn.
Ekki er enn farið að bera á að þeir séu búnir að koma sér saman um aðgerðapakka.
Óska eftir launalækkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:49 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.