18.11.2008 | 09:24
Voru það erlendir bankar og fjölmiðlar sem báru ábyrgðina?
Ég hélt einhvernveginn að eftirlitshlutverk með bönkunum hefði verið í höndum Seðlabanka og FME
Skuldar þúsund milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Akkúrat er það ekki mergur málsins
Vilbogi Magnús Einarsson (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 09:31
Viðskiptaráðuneytið hefur yfirumsjón með þessu að ég best veit, Davíð gerða ítrekaðar athugasemdir sem ekki vara hlustað á - á þeim tíma voru menn sagðir óvinir útrásarinnar of færi best að halda sig til hliðar, þannig er það nú
Jón Snæbjörnsson, 18.11.2008 kl. 09:33
Hefur þetta ekki löngum verið kallað "smjörklípuaðferðin"?
Birkir (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 09:34
Hver er ábyrgð Samfylkinginar er hún ekki í stjórn?
Hannes (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 10:38
Ráðherra bankamála kemur úr Samfylkingunni, og ber sem slíkur líka ábyrgð á starfsemi bankanna og því lagaumhverfi sem þeir hafa starfað í. Hann hefur haft 18 mánuði til að breyta því ef hann hefði talið þörf á því.
Björn Bjarnason, 18.11.2008 kl. 11:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.