23.10.2008 | 15:43
Eignaupptaka á Vestfjörðum sl. 10 ár
Á sama tíma og íbúðaverð á Vestfjörðum hefur hækkað um 45% hefur vísitalan sem lánin eru bundin við hækkað um 72%. Þannig að rýrnun eignarinnar á Vestfjörðum hefur verið um 2% á ári.
Annars staðar á landinu samsvarar eignamyndunin því að sama fjárhæð hefði verið lögð inn á bók með 4% til 8% vöxtum og verðbótum.
Rúmlega ferfaldur munur á fermetraverði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
ohh... ætli þetta rati ekki til okkar hérna á suðvesturlandinu, verðbólga og verðtryggð lán á sama tima og verð á fasteignum fellur, það er ekki falleg formúla
Gullvagninn (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 16:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.