Þá byrja ég loksins

Þá er komið að því að prófa bloggið - spurningin er bara hvað á að blogga um

Á ég að blogga um mig og mína, þjóðmálin - eða bara bulla eins og flestir bloggarar virðast gera.

 

Kanski er sniðugt að nota þennan vettvang til að láta í ljós pirring yfir  því sem er að gerast - eins og aðgerðir stjórnmálamanna .  vinsælasta pirringsefni mitt eru skattamál - enda hef ég aldrei getað skilið hvernig á því stendur að þeir tekjulægri borgi hærra hlutfall af næstu tekjum í skatt en þeir sem eru tekjumeiri. (útskýri þetta seinna)

Ég ætla svo sannarlega að mér verði ekki ruglað saman við hann nafna minn, ráðherrann, því að það er eins og það sé sama hvenær hann opnar munninn þá er hann með skoðanir sem eru andstæðar mínum. 

en nú er nóg komið í bili


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband