Fyrirséð ástand ?

 

 Í janúar sl. varaði Moody's við því að erlend starfsemi bankanna væri orðin of stór fyrir Ísland.

 Þá segir að helsta áhyggjuefnið sé að Ísland er viðkvæmt “gagnvart trúverðugleikabresti, umfram önnur lönd með Aaa-einkunnir, vegna alþjóðlegra umsvifa stóru íslensku viðskiptabankanna. Sömuleiðis er gefið í skyn að ef sú ólíklega atburðarrás hæfist að fjármálakreppa skylli á, myndi það sömuleiðis bitna á ríkinu. 

 

“Skýrslan staðfestir áframhaldandi Aaa lánshæfi ríkissjóðs Íslands og getu íslenskra stjórnvalda til að takast á við kerfisbundna krísu innan bankageirans. Hins vegar er sömuleiðis mælt með í skýrslunni að íslensku bankarnir flytji höfuðstöðvar sínar úr landi vegna þess að það myndi að verulegu leyti draga úr fjármálaáhættu íslenska ríkisins og beina henni til betri vegar.”

 

 

 Fréttin í heild:  http://eyjan.is/blog/2008/01/28/moodys-hvetur-bankana-til-a%c3%b0-flytja-hofu%c3%b0sto%c3%b0var-ur-landi/

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband