Búið að skatta verslunina úr landi - verslum í Evrulandi

"rukum í búðir, ekki vegna þess að það sé allt miklu betra í útlöndum, heldur vegna þess að það er hægt að fá meira fyrir minna í ESB og það er miklu meira úrval,“ skrifar Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir, framkvæmdastjóri Já Ísland"

Ég veit ekki hvernig skattlagningu er háttað í Belgíu, en víða í evrópu er ekki lagður virðisaukaskattur á barnaföt.   Í frétt á RUV í dag kemur fram að rúmlega þriðjungur íslendinga keypu föt síðast í útlöndum.

http://www.ruv.is/frett/fot-a-bornin-keypt-i-utlondum

42% barnafatnaðar var keyptur erlendis, þar af 62% í H&M.  Þannig er verslunarkeðja sem ekki er starfrækt á Íslandi með fjórðungs markaðshlutdeild.   Þessi verslun skapar hvorki störf, né borgar skatt á Íslandi.

 


mbl.is Hlupu út í búðirnar í Brussel
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef maður er svo vitla að versla í dýrustu búðunum, þá er það hans mál.

Þar sem Íslendingar eru gegnumsneitt vitleysingar, þá ganga okurbúllurnar ágætlega.

V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 31.1.2012 kl. 18:47

2 identicon

Hvaðan koma þær tölur að 42% barnafatnaður hafi verið keyptur í útlöndum og þar af 62% í H&M? Hafa allar mæður og ömmur verið spurðar við heimkomuna? Þetta eru bara getgátur og vitleysa eins og venjulega. Hitt er annað mál, að ég gæti trúað að prósentan sé hærri því það er ekkert sambærilegt verðlagið hér í þróuðu löndunum og á Íslendi. Ég skil þetta fólk mjög vel.

Það verður gaman að sjá verðlagsbreytinguna í byggingavöruverslunum á Íslandi þegar Bauhaus opnar.

V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 31.1.2012 kl. 21:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband