Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2012

Halda lífeyrissjóðirnir uppi verðbólgu ?

Úr viðskiptablaðinu 

 

"Lífeyrissjóðirnir þurfa að gera miklar arðsemiskröfur til N1 og geta varla sætt sig við að sterk fjárhagsstaða félagsins verði notuð til að lækka olíuverð. Þetta segir Einar Benediktsson, forstjóri Olís"  sjá  http://www.vb.is/frettir/75392/

 

Það má auðveldlega túlka þessi orð á þann hátt að það sé hagur lífeyrissjóðanna að halda verðinu háu.   Hátt verðlag þýðir að verðtryggð lán hækka og kaupmáttur lækkar.  

Ef þessi túlkun er rétt - þá erum við í vondum málum.  Lífeyrissjóðirnir virðast þá ekki taka tillit til hagsmuna þeirra sem greiða iðgjöld sín til þeirra.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband